Uppstigningardagur 9. maí og útivistardagur 10. maí

Á fimmtudaginn 9. maí er uppstigningardagur og því skólinn lokaður og engin frístund. Á föstudaginn 10. maí er útivistardagur og er hann skertur nemendadagur. Nemendur mæta kl. 8:30 og lýkur deginum kl. 10:30. Frístund er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti og starfsdagur

Á fimmtudaginn er sumardagurinn fyrsti og er enginn skóli þann dag. Á föstudaginn 26. apríl er starfsdagur og þann dag er enginn skóli hjá nemendum og frístund lokuð.
Lesa meira

Grunnskólaskákmót skólanna á Suðurnesjum

Grunnskólaskákmót skólanna á Suðurnesjum fór fram í Stapaskóla í dag og telft var í þremur opnum flokkum, 1.-4. bekk, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk.
Lesa meira

Sigur Holtaskóla í undankeppni Skólahreysti

Í kvöld fóru fram undankeppni Skólahreysti og sigraði lið Holtaskóla sinn riðil með 64 stigum.
Lesa meira

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2018

Frístundaheimili grunnskólanna, fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2018), eru opin frá 9. ágúst til skólasetningar.
Lesa meira

Gettu enn betur

Lokaviðureign spurningakeppni grunnskóla Reykjanesbæjar fór fram í Bergi í kvöld og mættust lið Holtaskóla og Akurskóla.
Lesa meira

Árshátíð Holtaskóla 2024

Árshátíð Holtaskóla var haldin í íþróttahúsinu við Sunnubraut 21. mars. Foreldrar/forráðamenn, ömmur, afar og góðir gestir fjölmenntu á árshátíðina og var þétt setið.
Lesa meira

Skóladagatal fyrir skólaárið 2024-2025

Skóladagatal Holtaskóla fyrir skólaárið 2024-2025 hefur verið birt og hægt að nálgast það hér. Skóladagatalið hefur verið samþykkt af starfsfólki skólans og skólaráði Holtaskóla en bíður samþykktar menntaráðs Reykjanesbæjar.
Lesa meira

Páskaleyfi

Páskaleyfi nemenda og starfsmanna hefst mánudaginn 25. mars.
Lesa meira

Árshátíð Holtaskóla fimmtudaginn 21. mars

Árshátíð Holtaskóla verður haldin fimmtudaginn 21. mars.
Lesa meira