Fréttir & tilkynningar

02.04.2025

Suðurnesjamótið í skólaskák

Suðurnesjamótið í skólaskák fór fram í gær, þriðjudaginn 1. apríl, í Heiðarskóla. Telft var í þremur opnum flokkum, 1.-4. bekk, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Tómas Logi Kolbeinsson, nemandi í 10. VIS, varði titil sinn frá því í fyrra og sigraði í flokki elstu nemenda.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum