Fréttir & tilkynningar

24.04.2025

Sumarfrístund - Frístundaheimili grunnskóla fyrir börn fædd 2019

Frístundaheimili grunnskólanna (Sumarfrístund), fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2019), verða opin frá 11. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna geti hafist sem fyrst að hausti og að aðlaga tilvonandi 1. bekkinga í grunnskólann sinn.

Viðburðir

Það er alltaf

líf og fjör

í skólanum