InfoMentor er leiðandi fyrirtæki í þróun lausna fyrir skólasamfélagið.
Mentor gerum skólum kleift að innleiða hæfninám samkvæmt aðalnámskrá með það að markmiði að allir nemendur fái tækifæri til að hámarka sína hæfni. Með því að fá að þróa og þroska hæfni sína eins vel og hægt er í skólanum fá börn ómetanlegt veganesti út í lífið. Mentor byggir á nýjustu rannsóknum í kennslufræðum og kenningum um hvernig bæta megi árangur nemenda. Mentor heldur einnig utan um heimavinnu nemenda.
Heimavinnu nemenda má nálgast hér
Handbók fyrir aðstandendur má nálgast hér
Handbók fyrir nemendur má nálgast hér
Leiðbeiningar fyrir nýja notendur Mentor og uppsetningu smáforrits Mentor má finna hér.