Beiðni um leyfi í 1 dag eða lengur

Foreldrar/forráðamenn fylla út þetta eyðublað fyrir leyfi og skila til skólastjórnenda í gegnum heimasíðu. Sótt er um leyfi fyrir einstaka kennslustundir í gegnum Mentor.

Vinsamlegast takið fram hvenær leyfi hefst og lýkur, með báðum dagsetningum meðtöldum.

Umsjónarkennari hefur verið upplýstur um leyfi

Ég hef lesið athugasemdina hér að neðan.

Athugasemd: Athygli er vakin á því skv. 15.gr laga um grunnskóla frá 2008. Bera foreldrar eða forráðamenn ábyrgð á allri röskun á námi sem hlýst af leyfum frá skóla. Í lögunum segir: "Sæki foreldrar skólaskylds barns um tímabundna undanþágu þess frá skólasókn í einstökum námsgreinum eða að öllu leyti er skólastjóra heimilt að veita slíka undanþágu telji hann til þess gildar ástæður. Foreldrar skulu þá sjá til þess að nemandinn vinni upp það sem hann kann að missa úr námi meðan á undanþágu stendur. "

ATH:Viðbrögð við ófullnægjandi skólasókn

Vinsamlega athugið að ef nemandinn er í 9. eða 10. bekk og stundar nám í framhaldsskóla þarf foreldri að hafa samband við viðkomandi skóla og óska eftir leyfi fyrir barn sitt.