Hátíðarmatur og úrslit jólasögukeppni Holtaskóla 2022

Í dag var hátíðarmatur og gæddu nemendur sér á góðum mat og ísblómi í eftirrétt. Á meðan á matnum stóð voru úrslit kynnt í jólasögukeppni Holtaskóla. Margar skemmtilegar, metnaðarfullar og fallegar sögur bárust í ár og greinilegt að í Holtaskóla eru hæfileikaríkir nemendur. Hver veit nema á meðal þeirra leynast framtíðar rithöfundar. Ákveðið var að veita bókarverðlaun fyrir bestu jólasöguna, besta jólaboðskapinn og frumlegustu söguna á hverju stigi fyrir sig.

Úrslit á yngsta stigi 

Besta jólasagan – Sigurdís Chloé Hermans, 3. LRR - Jólasaga

Fallegasti jólaboðskapurinn - María Zahra, 2. bekkur -Jólavinir

Frumlegasta jólasagan – Þorsteinn Orri Gunnarsson, 2. bekkur – Jólarisaeðlan

 

Úrslit á miðstigi:

Besta jólasagan – Heiðrún Lind Sævarsdóttir, 7. SM – Gjöfin frá afa

Fallegasti jólaboðskapurinn – Edda Sif Böðvarsdóttur, 5. HS – Jól á Íslandi

Frumlegasta jólasagan – Oddný Hulda Einarsdóttir, 7. EHE – Jólakjóllinn

 

Úrslit á elsta stigi:

Frumlegasta jólasagan - Kamilla Sif Einarsdóttir, 10. EÞE - Jóla Aría

 

Fleiri myndir