Innritun tilvonandi 1. bekkinga fyrir skólaárið 2025-2026

Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að hefja nám í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2025. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 30. apríl.
Lesa meira

Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Þann 12. mars fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Stapa, Hljómahöll og kepptu þar fjórtán nemendur frá sjö grunnskólum Reykjanesbæjar. Fulltrúar Holtaskóla voru þau Sóley Rún Arnarsdóttir og Þórbergur Eriksson.
Lesa meira

Árshátíð Holtaskóla

Árshátíð Holtaskóla verður haldin föstudaginn 28. mars. Hefðbundin kennsla fellur niður þennan dag og frístund er lokuð.
Lesa meira

Öskudagur 2025

Í dag var öskudagur haldinn hátíðlegur í Holtaskóla. Margt var um að vera og gátu nemendur valið á milli margra skemmtilegra stöðva.
Lesa meira

Öskudagur - skertur nemendadagur

Miðvikudagurinn 5. mars er skertur nemendadagur. Kennsla þennan dag er frá 08:10-09:30, frístund opin fyrir þau börn sem þar eru skráð. Við hvetjum nemendur og starfsfólk til að koma í búning í skólann.
Lesa meira

Mennta- og barnamálaráðherra heimsækir Holtaskóla

Á fimmtudaginn fékk Holtaskóli góða heimsókn frá Ástu Lóu Þórsdóttur, Mennta- og barnamálaráðherra. Hún heimsótti skólann á för sinni um Reykjanesið í tilefni af kjördæmaviku.
Lesa meira

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar

Fimmtudaginn 27. febrúar fór fram skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í stofum 7. bekkjar í Holtaskóla. Að þessu sinni voru það fjórar stúlkur og fjórir drengir sem voru fulltrúar 7. bekkjar, en þau voru valin eftir bekkjarkeppni.
Lesa meira

Starfsdagur mánudaginn 24. febrúar

Mánudaginn 24. febrúar er starfsdagur í Holtaskóla. Þennan dag er engin kennsla hjá nemendum og frístund lokuð.
Lesa meira

Tilkynning um röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar

Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði frá kl. 8:00 í fyrramálið til kl. 13:00 þá fellur allt skólastarf í grunnskólum Reykjanesbæjar niður fimmtudaginn 6. febrúar.
Lesa meira

100 daga hátíð í 1. bekk og þorrablót hjá 2. bekk

Í dag var haldið upp á 100 daga hátíð í 1. bekk og þorrablót í 2. bekk.
Lesa meira