Dagur íslenskrar tungu var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1996, að tillögu menntamálaráðherra. Ákveðið var að fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar yrði dagur okkar ástkæra tungumáls. Með því að veita deginum athygli stuðlum við að mikilvægi íslenskunnar, gildi hennar fyrir þjóðarvitund og alla menningu. Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur með svipuðu sniði hér í Holtaskóla ár hvert, með söng og leik á sal. Læt nokkrar myndir fylgja með:
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is