Lokaviðureign spurningakeppni grunnskóla Reykjanesbæjar fór fram í Bergi í kvöld og mættust lið Holtaskóla og Akurskóla. Í liði Holtaskóla voru þau Guðbjörg Sofie Ívarsdóttir, Matthías Leon Birkisson og Matthías Sigurþórsson. Eftir æsispennandi keppni stóð lið Holtaskóla uppi sem sigurvegarar með 25 stig á móti 24 stigum Akurskóla.
Við óskum liði Holtaskóla innilega til hamingju með glæsilegan árangur!
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is