Jólahátíð Holtaskóla 2023

Í dag voru jólin haldin hátíðleg í Holtaskóla með jólaballi í Stapanum. Lestrarvinir dönsuðu saman í kringum jólatréð og áttu nemendur og starfsmenn hátíðlega stund saman. Tveir jólasveinar kíktu í heimsókn og sungu og spiluðu á gítar fyrir nemendur við mikla gleði. 

Myndir frá ballinu má sjá hér.