- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Í dag var öskudagur haldinn hátíðlegur í Holtaskóla. Margt var um að vera og gátu nemendur valið á milli margra skemmtilegra stöðva. Meðal annars spiluðu nemendur borðspil, sungið var í Karaoke, dönsuðu Just Dance og diskódans, blöðrudiskó, veiðistöð þar sem nemendur á yngra stigi veiddu nammipoka, perlað, litað, gagaball og púsluðu. Gaman að var að sjá hversu margir mættu í búningu og hversu mikil gleði var hjá nemendum og starfsfólki á þessum dagi.
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is