Verkefnin í Holtaskóla eru misjöfn hjá nemendum og stundum lykta þau misvel. Í dag var 8. bekkur að kryfja og rannsaka meðal annars þorsk og karfa í náttúrufræði. Það var gaman að fylgjast með áhugasömum nemendum að störfum á meðan þau könnuðu fiskana og líffæri þeirra.
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is