Starfsdagur mánudaginn 24. febrúar

Mánudaginn 24. febrúar er starfsdagur í Holtaskóla. Þennan dag er engin kennsla hjá nemendum og frístund lokuð.