- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Suðurnesjamótið í skólaskák fór fram í gær, þriðjudaginn 1. apríl, í Heiðarskóla. Telft var í þremur opnum flokkum, 1.-4. bekk, 5.-7. bekk og 8.-10. bekk. Tómas Logi Kolbeinsson, nemandi í 10. VIS, varði titil sinn frá því í fyrra og sigraði í flokki elstu nemenda. Með sigrinum hefur hann unnið sér inn keppnisrétt á Landsmóti í skólaskák sem fer fram 3.-4. maí á Ísafirði.
Við óskum Tómasi Loga innilega til hamingju með glæsilegan árangur!
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is