Sumardagurinn fyrsti

Fimmtudaginn 20. apríl er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli. Starfsmenn Holtaskóla óska öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir samstarfið í vetur.