Á fimmtudaginn 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og er enginn skóli þann dag. Á föstudaginn 26. apríl er starfsdagur og þann dag er enginn skóli hjá nemendum og frístund lokuð.
Starfsfólk Holtaskóla óskar öllum gleðilegs sumars.
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is