- Skólinn
- Foreldrar
- Stoðþjónusta
- Hagnýtt
- Nám & kennsla
- Starfsfólk
Læsisteymi Holtaskóla sendi jólalestrarbingó heim með nemendum fyrir jólafrí. Þeir nemendur sem fylltu alla reitina í bingóinu fóru í pott og var einn heppinn vinningshafi dreginn út í hverjum árgangi. Miklum fjölda bingóspjalda var skilað inn í 1.-6. bekk og var ánægjulegt að sjá hvað nemendur voru duglegir að lesa um jólin. Fimmtudaginn 30. janúar gengu Helga Hildur skólastjóri og Sigrún Huld aðstoðarskólastjóri í stofur og afhentu vinningana. Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju og hvetjum öll til að vera áfram dugleg að lesa.
Vinningshafar:
1. bekkur - Dóróthea Þórisdóttir
2. bekkur - Jórunn Ásta Guðmundsdóttir
3. bekkur - Vanessa Socha
4. bekkur - Sigurður Dominik Svavarsson
5. bekkur - Guðrún Elísabet Vignisdóttir
6. bekkur - Hilmar Geir Geirsson
Við Sunnubraut | 230 Reykjanesbæ Sími á skrifstofu: 420-3500 Netfang: holtaskoli@holtaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 420 3500 / holtaskoli@holtaskoli.is