21.11.2023
Dagur íslenskrar tungu var fyrst haldinn hátíðlegur að tillögu þáverandi menntamálaráðherra árið 1996. Varð fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar fyrir valinu en hann fæddist 16. nóvember 1807 og var Jónas afkastamikill rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi.
Lesa meira
17.10.2023
Fimmtudaginn 19. október ætlum við í Holtaskóla að halda upp á bleika daginn. Við hvetjum því nemendur og starfsmenn til að klæðast einhverju bleiku þann dag.
Lesa meira
29.09.2023
Þriðjudaginn 3. október er komið að fyrsta samskiptadegi skólaársins. Þá mætir nemandi ásamt foreldri/forráðamanni til viðtals til umsjónarkennara. Frístund er opin fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Síðasti dagurinn til að skrá sig í viðtal á Mentor er á morgun, laugardaginn 30. september.
Lesa meira
21.08.2023
Skólasetning Holtaskóla fer fram miðvikudaginn 23. ágúst og er dagurinn skertur nemendadagur. Umsjónarkennarar taka á móti nemendum sínum og hvetjum við alla foreldra/forráðamenn til að mæta með börnum sínum en kennarar munu fara yfir nokkra mikilvæga þætti í skólastarfinu.
Lesa meira
03.08.2023
Frístund Holtaskóla opnar 9. ágúst næstkomandi fyrir tilvonandi 1. bekkinga sem þar eru skráðir. Að þessu sinni verður frístundin staðsett í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Lesa meira
21.06.2023
Sjálfsmatsskýrsla Holtaskóla fyrir skólaárið 2022-2023 er komin á heimasíðu skólans. Skýrsluna má finna hér.
Lesa meira
20.06.2023
Skrifstofa Holtaskóla er lokuð og opnar aftur 8. ágúst kl. 9:00.
Sumarfrístund fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir og eru að hefja nám í 1. bekk hefst 9. ágúst.
Lesa meira
20.06.2023
Miðvikudaginn 7. júní fóru fram skólaslit Holtaskóla í Hljómahöllinni. Skólaslitin voru þrískipt og mættu fyrst nemendur yngsta stigs kl. 9:00. Nemendur miðstigs mættu kl. 10:00 og nemendur elsta stigs kl. 11:00.
Lesa meira
06.06.2023
Nú í lok skólaársins er allt námsmat skólaársins sýnilegt foreldrum/forráðamönnum á Mentor. Við minnum á bækling skólans um námsmat en hann má finna hér.
Lesa meira
03.06.2023
Skipulag næstu viku:
Mánudagur 5. júní - Holtasprettur kl. 09:00-10:15. Frístund er opin til kl. 16:15 fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir. Nemendur mæta á sínar starfsstöðvar.
Lesa meira