Áhrif boðaðs verkfalls á skólastarf

Upplýsingar vegna boðaðs verkfalls starfsfólks í Stéttarfélaginu STFS (Starfsmannafélagi Suðurnesja) þriðjudaginn 23. maí og til hádegis fimmtudaginn 25.maí.
Lesa meira

Skólahreysti - Holtaskóli í 2. sæti

Í kvöld hreppti Holtaskóli 2. sæti í úrslitakeppni Skólahreysti, en alls kepptu 12 skólar til úrslita. Lið Heiðarskóla hafnaði í 1. sæti og lið Garðaskóla í 3. sæti. Við óskum keppendum og þjálfurum til hamingju með glæsilegan árangur.
Lesa meira

Skólahreysti - úrslit

Úrslitakeppni Skólahreystis fer fram laugardaginn 20. maí í Laugardalshöllinni. Keppnin hefst kl. 19:45.
Lesa meira

Starfsdagur

Mánudaginn 22. maí verður starfsdagur hjá okkur í Holtaskóla. Því er enginn skóli hjá nemendum og frístund er lokuð.
Lesa meira

Holtaskóli í úrslit Skólahreysti

Í kvöld keppti Holtaskóli í undankeppni Skólahreysti og bar sigur úr býtum. Þar sem liðið sigraði sinn riðil mun það taka þátt í úrslitakeppninni sem fer fram þann 20. maí í Laugardagshöllinni.
Lesa meira

Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2023 fyrir börn fædd 2017

Frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2017) opna frá 9. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leikskólabarna geti farið fram fyrr en hefur verið og að aðlaga tilvonandi 1. bekkinga í grunnskólann sinn.
Lesa meira

Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2023-2024

Innritun fyrir tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla Reykjanesbæjar fyrir skólaárið 2023-2024 stendur nú yfir.
Lesa meira

Sjúkást

Sjúkást er forvarnarverkefni Stígamóta um kynbundið ofbeldi og óheilbrigð samskipti og beinist að ungu fólki upp að tvítugu.
Lesa meira

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024

Skóladagatal fyrir skólaárið 2023-2024 hefur verið samþykkt af fræðsluráði Reykjanesbæjar. Skóladagatal er fyrst samþykkt á starfsmannafundi, í framhaldi af því er skóladagatalið lagt fyrir skólaráð til umsagnar og samþykktar og loks fyrir fræðsluráð bæjarins.
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti

Starfsmenn Holtaskóla óska öllum gleðilegs sumars og þakka fyrir samstarfið í vetur.
Lesa meira