Hátíðarmatur og úrslit jólasögukeppni Holtaskóla 2022

Í dag var hátíðarmatur og gæddu nemendur sér á góðum mat og ísblómi í eftirrétt. Á meðan á matnum stóð voru úrslit kynnt í jólasögukeppni Holtaskóla.
Lesa meira

Heimsókn Gunnars Helgasonar

Rithöfundurinn Gunnar Helgason kom í heimsókn til okkar og las úr nýrri bók sinni, Bannað á ljúga.
Lesa meira

Aðventan í Holtaskóla

Aðventan er runnin í hlað og að því tilefni ætla starfsfólk og nemendur Holtaskóla að brjóta upp hina hefðbundna dagskrá.
Lesa meira

Aðventustund Holtaskóla

Hin árlega aðventustund foreldrafélagsins verður haldin fimmtudaginn 1. desember kl. 17:00 á sal skólans.
Lesa meira

Bjarni Fritz í heimsókn

Bjarni Fritz heimsótti nemendur og las úr nýjustu bókum sínum.
Lesa meira

Gamalt verður nýtt – Nýsköpunardagar í Holtaskóla

Óhætt er að segja að vikan hafi verið heldur óhefðbundin hér hjá okkur í Holtaskóla. Á mánudaginn flæddu inn allskyns verur í tilefni af lokakafla Skólaslita 2.
Lesa meira

Alþjóðlegi bangsadagurinn 2022

Þann 27. október ár hvert er haldinn hátíðlegur alþjóðlegi bangsadagurinn. Þessi dagur varð fyrir valinu því hann er afmælidagur Theodore "Teddy" Roosevelt, fyrrverandi bandaríkjaforseta.
Lesa meira

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Holtaskóla dagana 24. og 25. október.
Lesa meira

Holtaskóli 70 ára

Í gær, fimmtudaginn 13. október, fagnaði Holtaskóli 70 ára afmæli sínu.
Lesa meira

Starfsgreinakynning grunnskólanema

Starfsgreinakynning fyrir grunnskólanemendur á Suðurnesjum var haldin 11. október í íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Lesa meira