Útivistardagur

Náttúran er okkur öllum mikilvæg og umfjöllunin hefur snúist um hvernig við göngum um móður jörð. Mikið hefur verið fjallað um kolefnisjöfnun og að við séum að skilja eftir okkur lífvæna plánetu fyrir komandi kynslóðir.
Lesa meira

Skipulag skólastarfs frá 10. maí

Skipulag skólastarfs frá mánudeginum 10. maí er með eftirfarandi hætti. Skipulagið byggir á reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem gildir til og með 26. maí 2021. Tilhögun skólastarfsins getur verið ólíkt milli skóla þar sem aðstæður eru mismunandi.
Lesa meira

Dagarnir 21.-23. apríl og skóladagatal 2021-2022

Miðvikudagurinn 21. apríl er skertur nemendadagur í Holtaskóla. Kennslu lýkur kl. 11:15 þennan dag, ekki er boðið upp á hádegisverð fyrir nemendur. Frístund er opin fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Lesa meira

Skipulag skólastarfs frá 15. apríl

Skipulag skólastarfs frá fimmtudeginum 15. apríl er með eftirfarandi hætti. Skipulagið byggir á reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem gildir til og með 5. maí 2021. Tilhögun skólastarfsins getur verið ólíkt milli skóla þar sem aðstæður eru mismunandi.
Lesa meira

Skipulag skólastarfs frá 6. apríl

Kæru foreldrar/forráðamenn. Skipulag skólastarfs frá þriðjudeginum 6. apríl er með eftirfarandi hætti. Skipulagið byggir á reglugerð um takmörkun á skólastarfi sem gildir til og með 15. apríl 2021. Í grunninn byggist skipulagið á eftirfarandi þáttum með einstaka undantekningum:
Lesa meira

Hertar aðgerðir

Í ljósi hertra sóttvarnarreglna sem taka gildi á miðnætti verður ekkert skólastarf í Holtaskóla fimmtudaginn 25. mars og föstudaginn 26. mars
Lesa meira

Frístundaheimili opna 9. ágúst fyrir börn fædd 2015

Ákveðið hefur verið að opna frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2015) frá 9. ágúst til skólasetningar.
Lesa meira

Rýmingaráætlun

Undanfarnar vikur hafa jarðskjálftar vegna jarðhræringa á Reykjanesinu sett svip sinn á líf okkar og störf.
Lesa meira

Að takast á við óvissutíma

Nú stöndum aftur á óvissutímum, í þetta skiptið tengist óvissan jarðhræringum hér á Reykjanesskaganum.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2021

Í dag fór fram lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hljómahöll, en þar kepptu 14 nemendur frá 7 grunnskólum Reykjanesbæjar. Þær Rúna María Fjeldsted og Sigurbjörg Diljá Gunnarsdóttir kepptu fyrir hönd Holtaskóla og sá Ingibjörg Jóhannsdóttir kennari um þjálfun þeirra.
Lesa meira