19.02.2021
Í dag var haldin skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar á sal Holtaskóla. Það voru átta fulltrúar úr 7. bekk sem tóku þátt í keppninni, en þessir nemendur voru valdir eftir keppni innan bekkjanna.
Lesa meira
22.01.2021
Með námsmati er fylgst með því hvernig nemendum tekst að ná almennum hæfniviðmiðum.
Lesa meira
17.12.2020
Nemendur Holtaskóla tóku sig saman og bjuggu til frábærar jólakveðjur til ykkar allra.
Lesa meira
16.12.2020
Kæru foreldrar/forráðamenn.
Litlu jólin í Holtaskóla verða föstudaginn 18. desember. Litlu jólin fara fram í heimastofum með umsjónarkennara og taka um klukkustund. Þau hefjast kl. 10:00 hjá 1.-7. bekk en kl. 09:00 eða 10:15 hjá 8.-10. bekk. Nemendur mega koma með smákökur og drykk.
Lesa meira
04.12.2020
Mikill metnaður var á unglingastigi við gerð jólahurðarinnar.
Lesa meira
01.12.2020
Ríkistjórnin hefur ákveðið að halda reglugerðinni frá 2. desember óbreyttri um takmörkun á samkomum vegna farsóttar.
Lesa meira
17.11.2020
Á morgun 18. nóvember hefst skólastarf samkvæmt nýjum takmörkunum og gilda þessar takmarkanir til og með 1. desember.
Lesa meira
05.11.2020
Í náttúrufræði hafa nemendur í 3. bekk verið að fræðast um fjöll sem þau sjá úr heimabyggð.
Lesa meira
02.11.2020
Vegna hertra aðgerða almannavarna verður skólastarf með breyttu sniði frá og með 3. nóvember til og með 17. nóvember nk. Þetta eru 11 skóladagar.
Skóladagurinn hjá 1.- 4. bekk verður frá 08:10–13:15 eins og venjulega og kennt verður samkvæmt stundaskrá.
Lesa meira