20.02.2020
Á morgun föstudaginn 21. febrúar er skertur skóladagur hjá nemendum og lýkur kennslu kl. 11:15. Hádegismatur verður í boði fyrir þá sem eru í áskrift.
Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur sem einnig er skertur skóladagur og lýkur kennslu kl. 09:30. Að sjálfsögðu mæta allir í búning með öllu tilheyrandi í skólann þennan dag.
Frístund er opin báða þessa daga fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Lesa meira
17.02.2020
Árlega stendur Mjólkursamsalan fyrir teiknisamkeppni og er öllum nemendum í 4. bekk boðið að taka þátt. Í ár eigum við í Holtaskóla einn af tíu vinningshöfunum og er það hún Telma Lind Hákonardóttir í 4. HRJ.
Lesa meira
13.02.2020
Í ljósi þess að gefin hefur verið út rauð viðvörun fyrir okkar landssvæði fellur allt skólahald í leikskólum og grunnskólum Reykjanesbæjar niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar. Sama gildir fyrir Tónlistarskóla Reykjanesbæjar.
Because of bad weather there is no school on the 14th of February.
Lesa meira
13.02.2020
Þar sem veðurspá er mjög slæm fyrir morgundaginn (föstudaginn 14. febrúar) þá biðjum við foreldra/forráðamenn að fylgjast vel með veðri og veðurspám.
Lesa meira
11.02.2020
Kæru foreldrar/forráðamenn.
Á morgun miðvikudag er starfsdagur í Holtaskóla og þ.a.l. enginn skóli hjá nemendum og frístundaheimilið lokað.
Lesa meira
23.01.2020
Ágætu foreldrar og nemendur Holtaskóla
Menntamálastofnun hefur nú lokið ytra mati á starfi skólans sem unnið er fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið og Samband íslenskra sveitarfélaga. Niðurstöður birtast í opinberri skýrslu sem birt er á heimasíðu Menntamálastofnunar og má finna hér.
Lesa meira
13.01.2020
Bjarni Fritzson kíkti í heimsókn til okkar og spjallaði við nemendur úr 5. 6. og 7. bekk.
Lesa meira
17.12.2019
Kæru foreldrar/forráðamenn
Nú styttist óðum í jólaleyfi og sjálf jólahátíðin handan við hornið. Við viljum minna ykkur á nokkur mikilvæg atriði sem framundan eru næstu daga.
Lesa meira
17.12.2019
Að halda í hefðirnar er stór hluti af hátíðarhöldum okkar Íslendinga og að sjálfsögðu heldur Holtaskóli í jólahefðunum.
Lesa meira
16.12.2019
Við fengum sönglega heimsókn í dag, salurinn okkar ómaði af jólalögum og hátíðarskapi.
Lesa meira