Næstu dagar og Litlu jólin í Holtaskóla

Kæru foreldrar/forráðamenn Nú styttist óðum í jólaleyfi og sjálf jólahátíðin handan við hornið. Við viljum minna ykkur á nokkur mikilvæg atriði sem framundan eru næstu daga.
Lesa meira

Helgileikur

Að halda í hefðirnar er stór hluti af hátíðarhöldum okkar Íslendinga og að sjálfsögðu heldur Holtaskóli í jólahefðunum.
Lesa meira

Söngstund á sal

Við fengum sönglega heimsókn í dag, salurinn okkar ómaði af jólalögum og hátíðarskapi.
Lesa meira

Heimsókn Siggu Daggar

Rithöfundurinn Sigga Dögg kíkti í heimsókn til okkar og las upp úr bókinni Daði, sem kom út nú fyrir jólin.
Lesa meira

Heimsókn Þorgríms Þráinssonar

"Verum ástfangin af lífinu" er fyrirsögnin að fyrirlestri sem að Þorgrímur Þráinsson fór með fyrir 10. bekk.
Lesa meira

Veðurspáin fyrir 10. desember

Veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna slæmrar veðurspár fyrir þriðjudag og miðvikudag.
Lesa meira

Heimsókn Gunnars Helgasonar

Gunnar Helgason rithöfundur með meiru leit við hjá okkur 5. desember síðastliðin.
Lesa meira

Lýðræðisráð nemenda

Lýðræðisráð nemenda var stofnað á dögunum. Í lýðræðiráðinu sitja kjörnir fulltrúar nemenda úr 5. til 10. bekk, aðalfulltrúi og varafulltrúi.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur síðastliðin mánudag.
Lesa meira

Starfsdagur

Á morgun, fimmtudaginn 21. nóvember, er starfsdagur hjá okkur í Holtaskóla.
Lesa meira